Einvera (Solitude), verkefni í þróun eftir Ninnu Pálmadóttur, vann á dögunum til ArteKino verðlaunanna fyrir besta verkefnið á Coproduction Village, samframleiðslumarkaði kvikmyndahátíðarinnar í Les Arcs í Frakklandi.

Verkefnið EINVERA eftir Ninnu Pálmadóttur vinnur til ArteKino verðlaunanna í Les Arcs
17. desember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.