Föstudagslagið

Ég man þetta allt

26. júní 2020

Kófið er búið að taka frá okkur nokkra listamenn – en það gaf mér einn í staðinn. Um leið og það tók hann, vel að merkja. John Prine var samt ágætlega virtur kántrí-söngvari, en einhvern veginn fer kántríið mestmegnis fram hjá mér. Prine vann sem póstburðarmaður og samdi sín fyrstu lög í hausnum við útburðinn. […]

Hljóðskrá ekki tengd.