Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega á hverju ári í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. – 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfund…
Leïla Slimani
Tvær franskar skáldkonur fá mínus í kladdann
13. apríl 2020
Frönsku skáldkonurnar Leïla Slimani og Marie Darrieussecq flúðu báðar París og kórónaveiruna í liðnum mánuði og hreiðruðu um sig í frístundahúsum sem þær hafa aðgang að fjarri borgarglaumnum. Og þær birtu báðar dagbókarskrif úr útlegðinni, annars vegar í Le Mond og hins vegar í Le Point, þar sem þær lýstu þeim hversdagslegu raunum sem þær […]
Hljóðskrá ekki tengd.
Barnagæla
14. mars 2018
Þetta er eins konar ritfregn, sprottin af því að þegar ég var að segja mínum góðu vinkonum í Druslubókum og doðröntum frá því að bók sem ég hefði lesið nýlega „hlyti að fara að koma út á íslensku“ kom í ljós að viðkomandi bók var þegar komin út á íslen…
Hljóðskrá ekki tengd.