Bókmenntir

„Hinum ríku er alltaf hyglt“

14. apríl 2020

Tveir franskir rithöfundar, þær Leïla Slimani og Marie Darrieussecq, ákváðu að bregða sér í sumarbústað, rétt tímanlega áður en lokað var fyrir slíkt. Báðar eru nokkuð frægar í heimalandinu, nógu frægar til að fá að skrifa dagbækur úr kófinu, önnur fyrir Le Monde og hin fyrir Le Point. Prýðileg hugmynd, ekki satt, að rithöfundar noti […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Leiklist

Þú getur ekki lokað heiminn úti

14. apríl 2020

Stríðshrjáð Líbanon og umsetin Sarajevo með dassi af heimsendisstemningu. Þetta er uppskriftin að Sædýrasafninu, nýju leikriti eftir Marie Darrieussecq sem sýnt verður í Þjóðleikhúsinu. MÆJA: Fortíðin er sorgleg nútíminn ótryggur Guði sé lof að við eigum enga framtíð Þessi kolsvarti brandari foreldra einnar aðalpersónu Sædýrasafnsins hefur tekið á sig óhugnanlegri merkingu mitt í rústum heims […]

Hljóðskrá ekki tengd.