RVK Studios og True North hyggjast ráðast í mikla stækkun í Gufunesi og fjölga myndverum og þjónusturýmum. Þetta var kynnt í dag.
Leifur Dagfinnsson

Jodie Foster um tökurnar á TRUE DETECTIVE
3. apríl 2023
Rætt var við leikkonuna Jodie Foster í Landanum um tökurnar á True Detective: Night Country sem staðið hafa yfir hér á landi frá síðasta hausti og lýkur senn.
Hljóðskrá ekki tengd.

Reykjavik Grapevine fjallar um íslenska kvikmyndagerð
19. janúar 2023
Í nýlegri umfjöllun Reykjavik Grapevine er rætt við ýmsa sem þekkja til íslenskrar kvikmyndagerðar á einn eða annan hátt og rætt um stöðuna nú. Viðmælendur eru Leifur Dagfinnsson, Ásgrímur Sverrisson, Steve Gravestock, Elsa María Jakobsdóttir, Margrét …
Hljóðskrá ekki tengd.

Leifur hjá True North: Fjórar Hollywood-myndir með augastað á Íslandi
15. maí 2020
Leifur Dagfinnsson framleiðandi hjá True North segir áhuga erlendra framleiðenda mikinn á að koma hingað í sumar en bregðast verði við samkeppninni frá öðrum löndum og hækka endurgreiðsluhlutfall….
Hljóðskrá ekki tengd.