Leiðarbók

Nú er allt umferð

15. febrúar 2021

Ég leit á safn með vini mínum. Nú þegar ég reyni að gera mér mynd af gestunum á safninu, þá get ég ekki fullyrt að þau hafi verið með grímur. Eða jú, ég get fullyrt það því ég veit að almennt og yfirleitt gengur fólk með grímur í svona rýmum þessa daga…

Hljóðskrá ekki tengd.
Leiðarbók

Haukur afi

4. febrúar 2021

Afi minn dó á dögunum. Segir maður svoleiðis? Ég veit að hann lést og hann andaðist, það er í það minnsta það sem gerist í útvarpinu. Hann er farinn, þannig segir maður það kannski oftast innan fjölskyldunnar. Hann fór. Hann dó. Ég skrifa ekki minninga…

Hljóðskrá ekki tengd.