Lee Lorenzo Lynch og Þorbjörg Jónsdóttir hafa lokið endurvinnslu kvikmyndarinnar Sóley (1982) eftir Rósku og Manrico Pavolettoni. Rætt var við Lynch um endurgerðina á vef Hugrásar.

Róska lifir áfram: Viðtal við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu SÓLEYJAR
11. nóvember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.