Leikkonan Tanja Björk Ómarsdóttir er tilnefnd til Kanadísku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna (Canadian Screen Awards) sem leikkona í aukahlutverki í kvikmyndinni Le Bruit des Moteurs, eða Vélarhljóð. Myndin verður sýnd hér á landi á Fröns…

Tanja Björk Ómarsdóttir tilnefnd til Kanadísku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna
18. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.