Við erum stödd í sumarbústaðabyggð, einhvers staðar sunnan Reykjavíkur. Miðað við kennileiti, íþróttakennaraskólann og eþíópískan veitingastað, er sögusviðið einhvers konar bræðingur af Laugarvatni og Flúðum. Við kynnumst þó lítið ferðamönnum, flestar aðalpersónur bókarinnar virðast hafa búsetu hér, ýmist tímabundið eða til frambúðar. Og sem fyrrum íbúi Laugarvatns til skamms tíma get ég staðfest að þessi […]
