Fréttastofa RÚV tekur púlsinn á íslenskri kvikmyndagerð þessa dagana og ræðir við Laufeyju Guðjónsdóttur, forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Fréttastofa RÚV tekur púlsinn á íslenskri kvikmyndagerð þessa dagana og ræðir við Laufeyju Guðjónsdóttur, forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, ræðir við Nordic Film and TV News um aukningu í opinberri fjárfestingu til kvikmyndagerðar sem og aukin umsvif stofnunarinnar í samræmi við nýja kvikmyndastefnu.
Í pallborði á THIS Series sjónvarpshátíðinni í Árósum ræddu forstöðumenn norrænu kvikmyndastofnananna um kvikmyndir og sjónvarp á streymisöld og þörfina á skjótari og ítarlegri breytingum.
„Það er skemmtilegt að svo virðist sem hópur öflugra kvenna keyri áfram heimildamyndasenuna hér á Íslandi,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar íslands meðal annars í samtali við Business Doc Europe.
Nordic Film and TV News fjallar um nýja kvikmyndastefnu fyrir Ísland á vef sínum og ræðir við Laufeyju Guðjónsdóttur, Lilju Ósk Snorradóttur, Grímar Jónsson og Skarphéðinn Guðmundsson um það sem hún felur í sér.
The post