Látún

Plötudómur: Látún – Látún

25. september 2021

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 25. september, 2021.

Fílíbomm-bomm-bomm

Trommur og sjö blásturshljóðfæri. Með slatta af ærslum, græskuleysi, þjóðlagastemmum og pönkanda. Látún er allt þetta og meira til.

Ég stóð framarlega á Rykkrokktónleikunum í Fellahelli 1989 …

The post Plötudómur: Látún – Látún appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.