Heimildamynd Jóhanns Jóhannssonar heitins, Last and First Men, verður tekin til sýninga í Bíó Paradís 22. janúar. Myndin var frumsýnd á Berlínarhátíðinni fyrir ári og vakti mikla athygli. Hún var einnig sýnd á Skjaldborgarhátíðinni síðastliðið haust.
T…

LAST AND FIRST MEN í Bíó Paradís frá 22. janúar
21. janúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.