Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Lang…