Það var seint að kvöldi, að vetri til, einhvern tímann á fyrstu árum nýrrar aldar, að maður kom á Aðalvídeoleiguna á Klapparstíg í Reykjavík. Hann hét Lárus Björn Svavarsson, betur þekktur sem Lalli Johns. Hann var í leit að spólu. Myndinni um hann sjálfan. Heimildarmynd Þorfinns Guðnasonar, Lalli Johns, frá 2001, skyggnist inn í lífið […]
Lalli Johns: Sígild mynd um hrjúfari Reykjavík um aldamótin
13. mars 2020
Hljóðskrá ekki tengd.