Stundum ganga draugar fortíðarinnar aftur á dularfullan hátt í samtímamenningunni. Í febrúar fyrir rúmu ári var ný útgáfa af gamalli heimildamynd, The Murder of Fred Hampton, sýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Myndin var að miklu leyti þögguð niður á sínum tíma, alla vega í Bandaríkjunum. Skiljanlega enda sýnir myndin að Hampton þessi, einn af leiðtogum Svörtu […]