Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og…
Læknirinn í Englaverksmiðjunni
Íslenskur broddborgari flæktur í barnamorðmál
4. desember 2021
Ásdís Halla Bragadóttir hefur sent frá sér sína fimmtu bók en þetta er þriðja bókin þar sem umfjöllunarefnið eru skyldmenni Ásdísar. Bókin heitir Læknirinn í Englaverksmiðjunni og er það bókaútgáfan Bjartur Veröld sem gefur út. Fyrri bækur Ásdísar sem …
Hljóðskrá ekki tengd.