1968

Karlovy Vary 3: Þegar skriðdrekarnir komu

5. september 2021

Við sjáum svart-hvítar myndir. Af lífi, af hamingju, af sumardögum. Týndu sakleysi tíma sem aldrei koma aftur. En svo sjáum við skriðdrekana. 21. ágúst 1968 komu skriðdrekar Varsjárbandalagsins, völtuðu yfir Tékkóslóvakíu sem þá var, keyrðu inní Prag og aðrar borgir landsins og bundu endi á Vorið í Prag. Þessa sögu þekkjum við – en hálfri […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bölvunarbær

Karlovy Vary 2: Bölvunarbær gólemstúlkunnar

3. september 2021

Við erum stödd í útjaðri Jakarta. Þar vinna þær Maya og Dina við að innheimta vegatoll – þegar æstur maður ræðst skyndilega að Mayu með sveðju. Hún lifir árásina af, en kemst að því að árásarmaðurinn er frá smábæ nokkrum – og kemst svo að því að hún er sjálf frá sama bæ, saga sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Baťa

Karlovy Vary 1: Hlauptu, Emil, hlauptu!

3. september 2021

Emil Zátopek er goðsagnakenndur hérna í Tékklandi, hefur ítrekað verið valinn besti hlaupari allra tíma hjá alþjóðlegum hlaupamiðlum og besti tékkneski íþróttamaðurinn á undan Navratílovu, Lendl, Jagr og Nedvěd. Síðarnefnda nafnbótin helgast kannski ekki hvað síst af því hann er tékkneskastur þeirra allra – nánast Svejkískur í tilsvörum og karakter – sem krystallast best í […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Kvikmyndir

Þekkingarfræði skáldskapar

21. apríl 2020

Fyrirsögnin hér er kannski helst til háfleyg. Ég var að velta fyrir mér hvernig aðdáendur kvikmynda á borð við Stjörnustríð vita það sem þeir telja sig vita um söguheiminn. Þetta er hugmynd sem kviknaði fyrst þegar ég fór að sjá Scream 2 í bíó árið 1997. Þar leikur Timothy Olyphant morðóðan kvikmyndanörð sem þykja bangsarnir […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Hitler

Nasistar eru trúðar (Jojo Rabbit – höskuldar)

28. febrúar 2020

Um daginn fór ég í bíó og sá Jojo Rabbit. Mér fannst myndin frábær og ég held að flestir séu sammála mér. En ekki allir. Eftir að hafa séð myndina rakst ég á gagnrýni á myndina sem fór voðalega í taugarnar á mér. Í nýjustu Stundinni er síðan grein þar sem vísað er í mjög … Halda áfram að lesa: Nasistar eru trúðar (Jojo Rabbit – höskuldar)

Hljóðskrá ekki tengd.
Bækur / Bókmenntir

Að sýna skrímslið

5. janúar 2019

Í hryllingsbókmenntum og -kvikmyndum er alltaf viss togstreita á milli eftirvæntingar viðtakanda og sjálfs hápunktsins: þegar hið illa er leitt fyrir sjónir viðtakandans. Þegar maður loksins sér skrímslið þá getur það sjaldnast verið eins hryllilegt og maður hafði ímyndað sér það, að sýna veldur nær alltaf vissum vonbrigðum (ég myndi halda því fram að geimveran […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bækur / Bókmenntir

Fyrirheit

30. desember 2018

Fólk er farið að spyrja mig hvort ég muni ekki skrifa fleiri greiningar á barnabókum, jafnvel ókunnugt fólk. Ég verð að segja að vinsældir þessara greinarkorna hafa komið mér á óvart. Sjálfum þykir mér skemmtilegt að skrifa þau svo það kannski ratar til lesenda.  Ekki síst þess vegna að mér finnst gaman að fjalla í […]

Hljóðskrá ekki tengd.