Í dag hefst norræn kvikmyndaveisla í Bíó Paradís í tilefni af kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Hægt verður að nálgast allar tilnefndar myndir á vef kvikmyndahússins en þar er unnið hörðum höndum að því að koma á fót streymisveitu.
The post …

Bíó Paradís vinnur að stofnun eigin streymisveitu
22. október 2020
Hljóðskrá ekki tengd.