Bíótek Kvikmyndasafnsins fer í gang í Bíó Paradís sunnudaginn 24. september næstkomandi. Þá verða sýndar sex klassískar heimildamyndir og fimm af þeim eru íslenskar og hafa ekki verið á hvíta tjaldinu um langa hríð.

Bíótek Kvikmyndasafnsins fer í gang í Bíó Paradís sunnudaginn 24. september næstkomandi. Þá verða sýndar sex klassískar heimildamyndir og fimm af þeim eru íslenskar og hafa ekki verið á hvíta tjaldinu um langa hríð.
Fyrsta íslenska kvikmyndin sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes er ekki (endilega) sú sem þú heldur. Eða hvað?
Kvikmyndasafnið hefur undanfarin misseri staðið fyrir markvissum rannsóknum á íslenskri kvikmyndasögu undir stjórn Gunnars Tómasar Kristóferssonar kvikmyndafræðings. Greinar hans hafa nú verið birtar á vef safnsins og má nálgast hér.
Skjaldborg hefur hafið samstarf við Kvikmyndasafn Íslands um varðveislu sögu hátíðarinnar.
RÚV og Kvikmyndasafn Íslands vinna þessa dagana að þáttaröð þar sem dregið er fram áhugavert myndefni í fórum safnsins.
Bíótek Kvikmyndasafnsins mun sýna úr fimm kvikmyndum sem lýsa óeirðunum á Austurvelli 1949 í Bíó Paradís sunnudaginn 26. mars. Sumar þeirra eru nýlega uppgötvaðar. Einnig verða sýndar kvikmyndirnar Z eftir Costa Gavras og Poltergeist eftir Tobe Hooper….
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum fyrir ríkisstjórn. Breytingin varðar framleiðslustyrk til lokafjármögnunar.
Bíótekið verður með fyrstu sýningar í nýrri sýningarröð sinni sunnudaginn 29. janúar en þá verða sýndar fjórar klassískar kvikmyndir: Eldeyjan (1973), Björgunarafrekið við Látrabjarg (1949), Pierrot le Fou (1965) eftir Jean-Luc Godard og Compartiment T…
Bíótek Kvikmyndasafns Íslands sýnir endurunna stafræna útgáfu af Punktur punktur komma strik (1981) eftir Þorstein Jónsson sunnudaginn 4. desember kl. 17. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna í Bíó Paradís og svarar spurningum á eftir….
Nýtt líf eftir Þráinn Bertelsson hefur fengið nýtt líf í formi nýrrar stafrænnar endurvinnslu. Hún kemur aftur í kvikmyndahús 30. nóvember.
Bíótekið, sýningaröð á kvikmyndaklassík á vegum Kvikmyndasafnsins, hefst á ný sunnudaginn 11. september í Bíó Paradís. Bíótekið fór vel af stað síðasta vetur og voru sýningar fjölsóttar.
Ingaló (1992) eftir Ásdísi Thoroddsen og Sódóma Reykjavík (1992) eftir Óskar Jónasson verða sýndar á sérstökum sýningum í Bíó Paradís á næstunni. Báðar eru þrjátíu ára á þessu ári.
Breytingatillögur snúast meðal annars um að skilgreindur hagnaður af kvikmynd eða sjónvarpsverki verði endurgreiddur, samanber Kvikmyndastefnu til 2030.
Kvikmyndasafn Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um starf sérfræðings í stafvæðingu og endurgerð kvikmynda af hinum ýmsu miðlunarformum.
Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís standa fyrir nýrri sýningaröð á klassískum íslenskum og norrænum kvikmyndum seinni hluta vetrar undir heitinu Bíótekið.
Ný stafræn endurgerð Kvikmyndasafns Íslands á Sögu Borgarættarinnar (1921) verður sýnd í Bíó Paradís um helgina vegna fjölda áskorana.
Endurunnin útgáfa af Sögu Borgarættarinnar (1921) eftir Gunnar Sommerfeldt verður sýnd á RIFF í tilefni hundrað ára afmælis kvikmyndarinnar.
Í Kvikmyndastefnu til ársins 2030 er gert ráð fyrir að unnið verði að stofnun streymisveitu með íslensku myndefni. Undirbúningsvinna slíkrar streymisveitu er hafin á vegum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og Kvikmyndasafns Íslands og mun starfsfólk þess sin…
Kvikmyndasafn Íslands hefur nú bætt við miklu efni á vefinn Ísland á filmu. Vefurinn hefur fengið frábærar viðtökur síðan hann var opnaður fyrir um ári síðan og fengið yfir 540 þúsund heimsóknir.
Kvikmyndasafn Íslands á stóran hlut í þáttaröðinni Ísland: bíóland með því að finna til og endurskanna fjölda eldri kvikmynda og margt annað. Ásgrímur Sverrisson ræddi við Þóru Sigríði Ingólfsdóttur forstöðumann safnsins um þessa vinnu sem og helstu ve…
Ný stikla þáttaraðarinnar Ísland: bíóland er komin út og má skoða hér. Þættirnir hefja göngu sína á RÚV sunnudaginn 14. mars.
Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafnsins….