Frá og með 1. júní 2022 hækkar viðmiðunarfjárhæð handritsstyrkja. Um er að ræða hækkun sem ætlað er að koma til móts við verðlagsþróun frá síðustu breytingu á styrkfjárhæðum.
Kvikmyndamiðstöð Íslands

Hvað á streymisveita íslenskra kvikmynda að heita?
Kvikmyndamiðstöð Íslands undirbýr opnun streymisveitu til að bæta aðgengi að íslenskum kvikmyndaarfi og hefur kallað eftir tillögum að nafni streymisveitunnar.

Ný bók um tengsl ferðamennsku og kvikmyndagerðar á Íslandi
Útgáfu bókarinnar Iceland on Screen eftir Wendy Mitchell, verður fagnað í Bíó Paradís, föstudaginn 25. mars klukkan 15.00, með dagskrá um tengsl kvikmynda og sjónvarpsefnis við ferðamennsku á Íslandi.

Milljarða velta í kvikmyndagerð og horfur góðar
Fréttastofa RÚV tekur púlsinn á íslenskri kvikmyndagerð þessa dagana og ræðir við Laufeyju Guðjónsdóttur, forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Laufey Guðjónsdóttir ræðir aukin umsvif Kvikmyndamiðstöðvar
Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, ræðir við Nordic Film and TV News um aukningu í opinberri fjárfestingu til kvikmyndagerðar sem og aukin umsvif stofnunarinnar í samræmi við nýja kvikmyndastefnu.

Kvikmyndamiðstöðvar Norðurlanda gera hlé á samstarfi við Rússland
Kvikmyndastofnanir Norðurlandanna hafa gert ótímabundið hlé á samstarfi við Rússland vegna yfirstandandi innrásar í Úkraínu.

Breytingar á kvikmyndalögum komnar í samráðsgátt stjórnvalda
Breytingatillögur snúast meðal annars um að skilgreindur hagnaður af kvikmynd eða sjónvarpsverki verði endurgreiddur, samanber Kvikmyndastefnu til 2030.

Fjórir nýir ráðgjafar til KMÍ
Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Eva Maria Daniels, Helga Brekkan og Ottó Geir Borg hafa verið ráðin sem kvikmyndaráðgjafar hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands og hafa þegar hafið störf.

Hvernig þú finnur rétta framleiðandann
Kvikmyndamiðstöð stendur fyrir námskeiði ætlað handritshöfundum sem hlotið hafa styrk um hvernig finna skal rétta framleiðandann.

Margar umsagnir um reglugerðardrög Kvikmyndasjóðs, umsagnarfrestur rennur út í dag
Margar umsagnir hafa borist í samráðsgátt stjórnvalda varðandi drög að uppfærðri reglugerð um Kvikmyndasjóð, en frestur til að senda inn umsögn rennur út í dag, mánudag.

Umráðafé KMÍ 2022 samkvæmt fjárlagafrumvarpi
Kvikmyndamiðstöð hefur birt frétt á vef sínum um fjárheimildir stofnunarinnar 2022 samkvæmt fjárlagafrumvarpi.

Kvikmyndamiðstöð auglýsir eftir kvikmyndaráðgjafa og sérfræðingi í miðlun og stafrænni þróun
Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir starf kvikmyndaráðgjafa og starf sérfræðings í miðlun og stafrænni þróun. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2021.

Í ljósi umræðu um streymisveitu með íslensku myndefni
Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu í fjölmiðlum í dag um fyrirhugaða streymisveitu með íslensku efni.

Ný reglugerð um Kvikmyndasjóð til umsagnar hagsmunaaðila
Drög að nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð hefur verið birt á samráðsgátt stjórnvalda. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér þau áður en frestur til umsagnar rennur út þann 13. desember næstkomandi.

Skjótari ákvarðanir og meiri sveigjanleiki nauðsynlegur segja forsvarsmenn norrænu kvikmyndastofnananna
Í pallborði á THIS Series sjónvarpshátíðinni í Árósum ræddu forstöðumenn norrænu kvikmyndastofnananna um kvikmyndir og sjónvarp á streymisöld og þörfina á skjótari og ítarlegri breytingum.

Undirbúningur hafinn að stofnun streymisveitu íslenskra kvikmynda
Í Kvikmyndastefnu til ársins 2030 er gert ráð fyrir að unnið verði að stofnun streymisveitu með íslensku myndefni. Undirbúningsvinna slíkrar streymisveitu er hafin á vegum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og Kvikmyndasafns Íslands og mun starfsfólk þess sin…

Fjárlög 2021: Gert ráð fyrir verulegri hækkun framlaga til kvikmyndagerðar
Gert er ráð fyrir 35% hækkun til Kvikmyndasjóðs í nýju fjárlagafrumvarpi og 88% hækkun til reksturs Kvikmyndamiðstöðvar. Þetta tengist innleiðingu nýrrar kvikmyndastefnu sem verður kynnt fljótlega.
The post

Ráðgjöfum fjölgað hjá Kvikmyndamiðstöð
Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur fjölgað ráðgjöfum með ráðningu leikstjóranna Grétu Ólafsdóttur og Guðnýjar Halldórsdóttur í störf kvikmyndaráðgjafa. Þá hefur Martin Schlüter einnig verið ráðinn til starfa sem framleiðandi hjá KMÍ…….

Kvikmyndasjóður úthlutar 120 milljónum króna til 15 verkefna
Kvikmyndasjóður hefur úthlutað styrkjum af sérstakri 120 m.kr. fjárveitingu vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Stærsta styrkinn hlýtur bíómyndin Síðasti saumaklúbburinn í leikstjórn Göggu Jónsdóttur, 35 milljónir kró…

67 umsóknir vegna sérstaks átaksverkefnis
Alls bárust 67 umsóknir til sérstaks átaksverkefnis Kvikmyndasjóðs vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og alls var sótt um 904.098.288 kr. Umsóknarfresti lauk 10. maí, en gert er ráð fyrir að úthlutun verði lokið fyrir 1. júní….
Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum
Kvikmyndamiðstöð hefur sent frá sér tilkynningu um tilhögum styrkja vegna sérstakrar fjárveitingar til átaksverkefna í ljósi kórónavírusfaraldurins….
Aðgerðir til stuðnings kvikmyndagerð kynntar, nánari útfærsla væntanleg
Vegna afleiðinga farsóttarinnar hafa stjórnvöld kynnnt aðgerðir til stuðnings listum og fela þær meðal annars í sér viðbótarframlag til Kvikmyndasjóðs uppá 120 milljónir, auk þess sem þeir framleiðendur sem þegar hafa fengið vilyrði um endurgreiðslu ge…