Breytingatillögur snúast meðal annars um að skilgreindur hagnaður af kvikmynd eða sjónvarpsverki verði endurgreiddur, samanber Kvikmyndastefnu til 2030.

Breytingar á kvikmyndalögum komnar í samráðsgátt stjórnvalda
24. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.