Starfið felur í sér kennslu og stefnumótun um nám í kvikmyndalistadeild.

Listaháskólinn auglýsir eftir háskólakennara í fræðigreinum kvikmyndalistar
14. september 2023
Hljóðskrá ekki tengd.
Starfið felur í sér kennslu og stefnumótun um nám í kvikmyndalistadeild.
Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og dósent við Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hvetur konur til að sækja um við deildina, en umsóknarfrestur rennur út 12. apríl.
Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hefur ráðið þrjá kennara í fastar stöður, þau Brúsa Ólason, Tanyu Sleiman og Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.
Kennarar og leiðbeinendur á fyrstu starfsönn Kvikmyndalistadeildar LHÍ koma úr ýmsum áttum.