Kennsla í kvikmyndalist við Kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands hófst í gær í nýju húsnæði skólans að Borgartúni 1.

Kennsla í kvikmyndalist við Kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands hófst í gær í nýju húsnæði skólans að Borgartúni 1.
Kvikmyndadeild Listaháskólans auglýsir eftir stundakennurum til kennslu í öllum greinum. Kennsla hefst í haust.
Kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands tekur til starfa í haust og þegar hefur verið auglýst eftir nemendum sem og kennurum. Hvernig sér Steven Meyers námið fyrir sér?
Listaháskólinn auglýsir eftir umsóknum um starf háskólakennara í kvikmyndagerð með áherslu á leikstjórn, handritsgerð eða framleiðslu. Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2022 og umsóknarfrestur er til og með 13. mars.
Umsóknarfrestur er til 4. apríl og skólagjöld nema tæpum 600 þúsund krónum á ári.
Steven Meyers, nýráðinn deildarforseti kvikmyndadeildar Listaháskóla Íslands, er í viðtali við Morgunblaðið um starfið og námið framundan, en fyrstu nemendurnir hefja störf í haust.
Steven Meyers hefur verið ráðinn forseti kvikmyndadeildar Listaháskóla Íslands. Kennsla hefst í deildinni haustið 2022.