Á faraldsfæti

Óviljugi ferðalangurinn

9. júní 2020

Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og vakti strax mikla athygli. Í kjölfar útgáfu var gerð samnefnd kvikmynd með William Hurt og Geenu Davis sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þrátt fyrir vinsældir bókarinnar og kvikmyndarinnar á níunda ártug síðustu aldar hefur bókin að miklu […]

Hljóðskrá ekki tengd.
#bíóbækur

Af ævintýrum klaufalegs drengs

25. maí 2020

Bækurnar um Kidda klaufa eru gríðarlega vinsælar á skólabókasöfnum, eru einar mest úlánuðu bækurnar og bækur sem krakkar vilja líka kaupa í bókabúðum. Þær eru einfaldlega gríðarlega vinsælar. Það vilja óskaplega mörg börn lesa Kidda klaufa og Kiddi kallinn virðist henta öllum krökkum. Börn á yngsta stigi og allt upp í börn á efsta stigi […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Clockwork Orange

Bestu og verstu kvikmyndaútfærslurnar

24. maí 2020

  Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the Movie, eins og titillinn bendir til snérist áfanginn um kvikmyndaðar bækur. Nemendur í áfanganum lásu saman nokkrar frábærar bækur á ensku og stúderuðu svo kvikmyndaútfærlsurnar á þeim. Hver og einn hópur í áfanganum kynnti svo eina bók og kvikmynd […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Kvikmyndaðar bækur

Hver einasti þáttur stutt listaverk

22. maí 2020

Á síðasta ári birti ég umfjöllun um bókina Normal People, eða Eins og fólk er flest, en á dögunum kom út þáttasería hjá BBC byggð á bókinni. Bókin er eftir hina ungu Sally Rooney sem er líklega þekktasta ungskáld heimsins. Þættirnir fylgja Marianne og Connell frá menntaskólaárunum í smábænum Sligo til lok háskóla í Trinity College í Dublin. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Caroline Kepnes

Hver ert þú?

15. maí 2020

Sjónvarpsþættirnir Þú eða You sem birtust neytendum á streymisveitunni Netflix árið 2018 fjalla í stuttu máli um hinn óprúttna Joe Goldberg sem verður ástfanginn. Eða hvað? Ástarviðfang Joe er unga skáldkonan Guinevere Beck sem álpast inn í bókabúðina þar sem Joe vinnur. Joe er ekki lengi að notfæra sér veraldarvefinn og deiligleði hinnar ungu Beck […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Kafteinn Ofurbrók til bjargar

12. maí 2020

Fyrsta bókin um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey kom út árið 1997 í Bandaríkjunum. Það skal engan undra að bók með húmor um stífpressaðar ofurnærbrækur, óstjórnandi skólastjóra, stökkbreytt geimklósett og prump hafi slegið í gegn. Þetta er allt saman að sjálfsögðu bráðfyndið. Bækurnar slógur reyndar svo mikið í gegn að þær héldu áfram að koma […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævintýri

Heimakær hobbiti

11. maí 2020

Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti rithöfundur heims og hefur stundum verið kallaður faðir nútíma furðusagna. Hann á þann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
elítismi

Bókin sem vill ekki láta lesa sig – Töfrafjallið eftir Thomas Mann

3. maí 2020

Það er almennt ágæt regla að henda frá sér bókum sem manni þykja leiðinlegar. Það er allajafnan lítill tilgangur í að böðlast áfram í einhverju sem maður hefur ekki gaman af, jafnvel þótt eitthvað skemmtilegt kunni að bíða á blaðsíðu 900. Þessa reglu sveik ég þó nýlega — eða ekki svo nýlega, miðað við þann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
#bíóbækur

Bækur á hvíta tjaldinu

1. maí 2020

Maí er genginn í garð með sínu loforði um góða og bjarta daga. Tilfinningin þegar vetri sleppir er svolítið eins og að koma úr kafi og draga andann djúpt, teyga ferskt loft í lungun og sálina. Ekki síst núna þegar slaknar aðeins á samkomubanni á sama tíma og vorið hefur innreið sína. Við erum öll […]

Hljóðskrá ekki tengd.
glæpasögur

Fullt hús skemmtilegra kvenna

21. apríl 2020

Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru fljótlega gerð eftir henni leikrit og kvikmynd sem einnig nutu mikilla vinsælda. Ég las fyrst Mávahlátur sem unglingur en ákvað að nýta páskafríið til að endurnýja kynnin við þessa dásamlegu bók sem er alveg jafn góð, ef ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.