Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir …
Kver bókaútgáfa
Ráðsnjall á móti bændum
3. febrúar 2021
Kver bókaútgáfa hefur síðustu ár endurútgefið fjölda bóka eftir Roald Dahl í nýrri þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur. Nú síðast kom út hjá þeim Refurinn ráðsnjalli. Náttúran á móti manninum Roald Dahl hefur heillað heilu kynslóðirnar með sagnagleði sin…
Hljóðskrá ekki tengd.