#BlackLivesMatter

Svarti Klansmaðurinn

25. júní 2020

Þrátt fyrir ótal misvelheppnuð hliðarspor þá grunar mig að sagan muni á endanum dæma Spike Lee sem einn merkilegasta leikstjóra samtíma okkar – og BlacKkKlansman er myndin sem kemur honum aftur á kortið eftir nokkra lægð. Titillinn er í einu orði og lítið k á milli stóru k-anna, það hefur löngum verið ákveðin uppreisn gegn […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Föstudagslagið

Dansaðu við reiðina

17. apríl 2020

Það eru erfiðir tímar, fordæmalausir tímar – en samt eru allir ennþá að segja þér að vera hress. Vera pródúktívur í kófinu, finna innri gildi og innri frið – þú þekkir þetta. Kannski virkar þetta meira að segja suma daga. En suma daga, suma daga verður maður bara reiður. Og verður að vera reiður, á […]

Hljóðskrá ekki tengd.