Achraf Hakimi

Hugleiðing um Katar, Messi, Kafka og Marokkó

29. janúar 2023

Árið 2022 var ár þverstæðna, allavega síðustu mánuðina. Samherji framleiddi besta áramótaskaupið í mörg ár, Twitter varð mun bærilegri staður eftir að Elon Musk tók yfir og Katar hélt besta HM í manna minnum. Og það versta. Enda eru forvitnilegustu sögurnar oft þversagnakenndar, sérstaklega þessar sönnu, tvær illsamrýmanlegar staðhæfingar geta báðir verið sannar í einu. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Andrija Mardešić

Jól alla daga

28. júlí 2022

Við erum stödd í huggulegu fjölskylduhúsi í gömlu Júgóslavíu, þar sem nú er Króatía, einhvern tímann á níunda áratugnum. Þegar Júgóslavía var lítt þekkt millistærð á milli austurs og vesturs, með sinn eigin kommúnisma en þó mun vestrænni en öll hin löndin í Austurblokkinni. Sem var auðvitað ekki heilstæð blokk; Hoxha og Ceaușescu höfðu klippt […]

Hljóðskrá ekki tengd.