Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Kristín Andrea Þórðardóttir

Ársuppgjör

Uppgjör ársins 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur og Ragnari Bragasyni

28. desember 2022

Umræða um það helsta sem íslenski kvikmyndabransinn gekk í gegnum á árinu 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðanda, leikstjóra og stjórnanda Skjaldborgarhátíðarinnar og Ragnari Bragasyni leikstjóra, handritshöfundi og formanni Samtaka kvikmyn…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. desember, 2022
Bransinn

Niðurskurðurinn: Menningarlegt stórslys í aðsigi

16. september 2022

Rætt var við Hilmar Sigurðsson og Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðendur í Lestinni á Rás 1 um stöðuna í kvikmyndaframleiðslu á Íslandi eftir þriðjungs niðurskurð Kvikmyndasjóðs. „Ég bara held að þetta séu mistök hrein og klár,“ segir Hilmar….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. september, 2022
Er ást

Morgunblaðið um ER ÁST: Falleg frásögn um ást og missi

22. apríl 2021

Heimildamyndin Er ást eftir Kristínu Andreu Þórðardóttur er komin aftur í sýningar í Bíó Paradís. Á dögunum birti Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Morgunblaðsins umsögn um myndina og gaf henni þrjár og hálfa stjörnu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. apríl, 2021
Er ást

ER ÁST sýnd í Bíó Paradís frá 11. mars

8. mars 2021

Heimildamynd Kristínar Andreu Þórðardóttur Er ást verður sýnd í Bíó Paradís frá 11. mars. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar síðasta haust.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. mars, 2021
Er ást

HÁLFUR ÁLFUR og ER ÁST fá verðlaun á Skjaldborg

21. september 2020

Hálfur álfur eftir Jón Bjarka Magnússon hlaut dómnefndarverðlaunin Ljóskastarann og Er ást eftir Kristínu Andreu Þórðardóttur fékk Einarinn, áhorfendaverðlaunin á nýafstaðinni Skjaldborgarhátíð sem að þessu sinni fór fram í Bíó Paradís.
The post …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. september, 2020
Er ást

Kristín Andrea um ER ÁST: Sterk ást lifir í auðugu dánarbúi hugverkanna

19. september 2020

Heimildamynd Kristínar Andreu Þórðardóttur, Er ást, um ástarsamband Helenu Jónsdóttur og Þorvalds Þorsteinssonar og vinnu Helenu við að koma listrænni arfleifð Þorvalds í örugga höfn og halda áfram eftir ótímabært andlát hans, verður sýnd á Skjaldborga…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. september, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.