Tveir menn – eða tvær verur, kannski öllu heldur – halda inní eyðimörkina. Bilið á milli þeirra eykst sífellt, það hægist á öðrum þeirra – þangað til hann stoppar, lútir höfði – og þá loksins snýr hinn til baka. Þegar hann kemur til baka fær hann eina bón – óorðaða – hér er bara þögnin. […]
Kraftwerk

Pistill: Florian Schneider kvaddur
11. maí 2020

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 9. maí, 2020.
Far vel Florian
Tilkynnt var um andlát Florian Schneider í vikunni, en hann stofnaði til hinnar þýsku Kraftwerk ásamt Ralf Hütter árið 1970. …
Hljóðskrá ekki tengd.