Færsla dagsins er stutt. Það má alveg. Jólin eru ekkert mjög langt undan og SVEPPAGREIFINN hefur margt á sinni könnu þessa daga sem aðra. Það er því tilvalið að skella stuttri jólasögu úr smiðju listamannsins Peyo hér inn en hún er um köttinn Poussy se…
Kötturinn Poussy
163. PEYO OG KÖTTURINN POUSSY
17. apríl 2020
Heldur hefur nú róast yfir Hrakförum og heimskupörum eftir að vefsíðan hafði farið hamförum í Tinna-mistökum um páskana. En næstu vikurnar og jafnvel mánuðina má hins vegar gera ráð fyrir að SVEPPAGREIFINN muni fara heldur hægar í sakirnar með myndasög…
Hljóðskrá ekki tengd.