Það er nú ekkert sérstakt sumarveður kannski en ég er samt í sumarskapi. Það er að segja þegar ég er i eldhúsinu. Flestir aðrir en ég virðast vera í sumarfríi og gjarna á ferðalagi úti á landi og eru alltaf að birta myndir og frásagnir af einhverjum góðum mat sem fólk er að fá á […]