Sérstök sýning á heimildarmyndinni Korter yfir sjö verður laugardaginn 23. október kl. 15 í Bíó Paradís, þar sem rætt verður um myndina eftir sýningu.

Spurt og svarað sýning á heimildamyndinni KORTER YFIR SJÖ
20. október 2021
Hljóðskrá ekki tengd.