Forsíða

Ævintýralegar afleiðingar þess að spila körfubolta við Kára Stefánsson

31. mars 2020

Hvað gerist þegar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, skorar á þig í körfubolta í World Class? Ef þú ert Guðjón Hauksson, þá körfuboltamaður í Val á 24. aldursári, þiggurðu boðið og stendur þig jafnvel vonum framar. En það er aðeins byrjunin á sögunni. Spólum til baka um 15 ár og heyrum eina allra bestu Kárasögu […]

Hljóðskrá ekki tengd.