Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og dósent við Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hvetur konur til að sækja um við deildina, en umsóknarfrestur rennur út 12. apríl.

Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og dósent við Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hvetur konur til að sækja um við deildina, en umsóknarfrestur rennur út 12. apríl.
Grein mín um hvernig konum í leikstjórastóli hefur fjölgað á undanförnum árum var ekki beint hugsuð sem svar við grein/útvarpspistli Guðrúnar Elsu Bragadóttur sem ber fyrirsögnina Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda. Frekar má segja að hún h…
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að jafnréttismál hafi verið höfð að leiðarljósi við gerð nýrrar kvikmyndastefnu, en samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi gagnrýna að ekki sé nóg gert til að jafna hlut kynjanna í stefnunni…
Guðrún Elsa Bragadóttir skrifar svargrein í Hugrás við grein Ásgríms Sverrissonar Hefur konum í leikstjórastól fjölgað á síðustu árum?
The post
Í framhaldi af samantekt minni um hvernig konum sem leikstýra bíómyndum og þáttaröðum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum er einnig fróðlegt að skoða hvort konum sem stýra heimildamyndum hafi fjölgað á sama tímabili. Tölur sýna glöggt að þeim hefur …
Samantekt Guðrúnar Elsu Bragadóttur á þátttöku kvenna í kvikmyndagerð gegnum tíðina er áhugaverð. Í ljósi þeirrar miklu umræðu sem verið hefur um þessi mál á undanförnum árum og Klapptré hefur fjallað
Í öðrum pistli sínum um stöðu kvenna í kvikmyndagerð á Íslandi rekur Guðrún Elsa Bragadóttir hvernig hlutfall kvenna sem leikstýra leiknum myndum hefur lækkað síðasta áratuginn. Stærsti vandinn virðist þó vera að konur sækja í minna mæli en karlar í kv…
Guðrún Elsa Bragadóttir doktorsnemi og kennari í kvikmyndafræði fjallar um um konur í íslenskri kvikmyndagerð í fyrsta pistli sínum af þremur í Víðsjá á Rás 1.
The post Kvikmyndir ísle…
Út er komin bókin Women in the International Film Industry: Policy, Practice and Power hjá Palgrave Macmillan útgáfunni í Bretlandi og fjallar um stöðu kvenna í kvikmyndaiðnaði ýmissa landa. Ritstjóri er Susan Liddy en íslenski kaflinn er skrifaður af …