Búlgaría

Horft á þornaða málningu

6. október 2022

Það hefur ekki verið mikið um alvöru kófmyndir á kvikmyndahátíðum heimsins í kjölfar heimsfaraldursins. Ég minntist á þetta við einhverja kollega og margir sögðust fegnir, það væri komið andskotans nóg af kófinu, en persónulega langar mig alltaf að sjá allavega einhverjar tilraunir til þess að fanga samtímann frá listamönnum, hversu mikið sem sá samtími kann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
21 öldin

Svamlað í Jórvíkurlauginni

31. október 2021

Ég hitti Ron Kolm á Medium 43, litlu kaffihúsi litlu kaffihúsi niðrí Žižkov þar sem við lásum báðir upp og gerðum svo vitaskuld heiðarlegan skiptidíl í kjölfarið eins og öll heiðarleg ljóðskáld. Hann fékk Framtíðina og ég fékk Swimming in the Shallow End. En samskiptin voru nú svosem ekki lengri en það, þannig að ég […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Alfred Hitchcock

Tilraunaeldhús og leikbrúðan Bogi Ágústsson

26. maí 2021

Stuttmyndaprógrömm þar sem eitt land er í fókus verða stundum eins og gluggi inn í sálarástand þjóðar. Ég hélt fyrst að Sprettfiskur ársins væri mögulega tilraunaeldhús í kóf-myndum, myndum sem þarf að taka upp heima og nota einfaldlega það sem er tiltækt, af því það átti ágætlega við tvær af fyrstu myndunum sem ég sá. Bussi/Baba er […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Andri Snær Magnason

Að setja heiminn á bið

26. maí 2021

Kona dansar alein á flugbraut. Maður fer aleinn í sund. Lítill fugl vappar aleinn um bílakjallara. Þetta gerðist allt fyrir rúmu ári þegar heimurinn var settur á pásu og vísindaskáldskapurinn varð skyndilega efni í heimildarmyndir. Palli var einn í heiminum varð skyndilega ekki bara tilvistarhryllingur í barnabók heldur hversdagur margra sem hættu sér út að labba. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
101 Reykjavík

Landnám Reykjavíkur, tortíming Reykjavíkur

20. janúar 2021

Steinar Bragi virðist heillaður af götum Reykjavíkur. Hann er kortagerðarmaður í hjáverkum – bæði í Áhyggjudúkkum og núna í Trufluninni eru birt ýmist kort af miðbæ Reykjavíkur og einstaka götuheiti skipta lykilmáli í textanum, það er ára yfir þeim, sem vitrast fólki vafalaust á misjafnan hátt eftir því hvernig það þekkir borgina. Og ófá kaflaheiti […]

Hljóðskrá ekki tengd.
A Song Called Hate

Augnablik sem sker tímann í tvennt

20. október 2020

Kófið heimtir alla. Meira að segja texta sem samdir voru ári fyrir kóf. Það var ekki nóg með að Hatari hafi spáð fyrir um auknar vinsældir andlitsgrímna og mögulegt fall Evrópu, þegar maður horfir á nýju Hatara-myndina A Song Called Hate þá heyrir maður „kóf“ þar sem einu sinni var tóm. Tómið heimtir alla Hatrið […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Covid-19

Sögur úr kófinu

7. september 2020

Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en …

Hljóðskrá ekki tengd.
A hora da estrela

Sigríður Larsen: Múmínálfarnir, Trump, David Attenborough og þvottavélar

29. júlí 2020

Sigríður Larsen er uppalin á Akureyri en hefur búið lengi í Danmörku og gaf nýlega út bókina CRASH KALINKA í Danmörku. Bókin fjallar um flugfreyjuna Sólveigu Kalinku Karlsdóttur og Berlingske tidende lýsir bókinni í dómi brjáluðu ferðalagi um flugbransann, kabarett og íslenska hjálendusögu. Hvernig atvikaðist að þú gafst út þína fyrstu bók á dönsku? Ef […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Vei! Veira! Meira!

8. júní 2020

Mér finnst íslenskir fjölmiðlar – og samfélagsmiðlar í bland – heildarstemningin á landinu, jafnvel – hneigjast heldur til þagnar. Eða hvað á að kalla það. Bíða í ofvæni eftir því, um leið og eitthvert viðfangsefni krefur okkur um hlustun, um…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Gljúpa efnið kannski

3. júní 2020

Minnisblað Sóttvarnalæknis um útfærslu á opnun landamæranna, sem ríkisstjórnin fundaði um á þriðjudag, geymir ekki eina heldur nokkrar tillögur. Ein þeirra er að fólk sem hefur smitast af Covid-19 og var greint í tæka tíð til að bera trúverðugt vottorð…

Hljóðskrá ekki tengd.
kófið

Tvö skjöl

2. júní 2020

Tvö plögg birtust í dag, 2. júní 2020, til grundvallar ákvörðun stjórnvalda um sóttvarnir á landamærum á næstunni. Annað er hagrænt mat fjármálaráðuneytisins, hitt er minnisblað Sóttvarnalæknis. Fjármálaráðuneytið virðist bæði uggandi og hikandi en leg…

Hljóðskrá ekki tengd.
Háskalegar oftúlkanir

Hagsmunirnir

29. maí 2020

Gleymum persónugalleríinu og gáum til hagsmuna: DeCode Genetics er dótturfyrirtæki bandaríska lyfjaframleiðandans Amgen Inc. Amgen er í dag metið á um 130 milljarða bandaríkjadala eða fimmfalda landsframleiðslu Íslands árið 2018. Hlutverk deCode innan …

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Sóttkvíin Ísland

13. maí 2020

Í gær, þriðjudaginn 12. maí, kynnti ríkisstjórnin áform um að opna landamæri, falla frá skyldusóttkví komufarþega og markaðssetja íslenska ferðaþjónustu fyrir 1,5 milljarð króna á erlendum mörkuðum. Landkynning verður það, ekki landfæling. Gott og vel….

Hljóðskrá ekki tengd.
kófið

Heimsmarkaðsverð á hugarró

11. maí 2020

Pestin gerði okkur öll fátækari. Margt sem okkur hefur þótt verðmætast er skyndilega utan seilingar, ýmist hættulegt eða bannað. Að faðma vin, sitja á bar, ferðast milli landa: hættulegt eða bannað. Bjóða í mat, fara í bíó, sækja tónleika. Það þarf ekk…

Hljóðskrá ekki tengd.