Við sjáum bíl á hvolfi. Það er reykur og feigð í loftinu og óræð rödd, bernsk en þroskuð, færir okkur óræð skilaboð um að þetta verði nú seint allt í lagi. Fljótlega hittum við svo Idu, sautján ára stelpu sem var að missa móður sína í bílslysi. Sjálf er hún lítillega meidd á hendi, en […]