Klondike á ýmislegt sameiginlegt með Eldfjalli, uppáhalds úkraínsku myndinni minni. Báðar gerast í villta austrinu, báðar beita meðulum töfraraunsæis á þetta óútreiknanlega svæði og báðar bera torræð nöfn sem eiga sér fáa ef nokkra snertifleti við myndirnar – en því miður er bara önnur myndin góð. KVIFF 15 Klondike Leikstjóri: Maryna Er Gorbach Aðalhlutverk: Oxana […]
Klondike

The Northman
1. maí 2022
The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Hljóðskrá ekki tengd.