Klara and the Sun, nýjasta bók verðlaunahöfundarins Kazuo Ishiguro, kom út á dögunum og hefur nú þegar hlotið mikið lof. Um er að ræða fyrstu bók Ishiguro frá því að hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Ég var afar hrifin af bók hans Nev…