„Þig grunar margt saklaust fólk,“ segir Jung-an við eiginmann sinn, lögreglumanninn Hae-jun, þegar þau mæta tveim einstaklingum á förnum vegi sem bæði voru áður með stöðu grunaðra. Þarna er þó nokkuð liðið á myndina og okkur grunar að vandinn sé ekki að hann gruni mikið af saklausu fólki, frekar að hann sé ekki nógu duglegur […]
Kína

Meðal róna og slordísa í Súganda
„Ef þú eyðir viku í Kína skrifarðu skáldsögu, ef þú ert í mánuð skrifarðu smásögu, ef þú ert í ár skrifarðu ljóð og ef þú ert í tíu ár skrifarðu ekki neitt.“ Þessi spakmæli gamals bókmenntakennara míns mætti kannski alveg færa yfir á Ísland með því einu að skipta Kína út fyrir landsbyggðina; hópur Reykvískra […]

Valdarán, Norður-Kórea og geimhundurinn Laika
Árið er 1948 og við erum stödd í Vín eftirstríðsáranna. Bókin heitir Valdaránið í Prag, The Prague Coup, en titillinn er villandi að því leyti að við komumst ekki til Prag fyrr en í blálokin. Vín er ennþá í sárum eftir stríðið, skipt upp á milli bandamanna. Þar býr Elizabeth Montagu, sem er sögumaður okkar […]

Leitin að heimsálfum, leitin að sjálfinu
Við ætlum að leggjast í landafundi um lendur myndasögunnar næstu vikurnar og skoða mannkynssögu síðustu 250 ára eða svo í gegnum nokkrar vel valdar myndasögur. Og við byrjum bókstaflega á landafundum sjálfum, á leitinni að Suðurálfu. Ástralía var einu sinni hulduland, óþekkt sunnanland. Meira en þúsund árum áður en vestrænir menn fundu Ástralíu voru uppi […]
Menningarsjokk í Lundúnum
Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en kom út í þýðingu Ingunnar Snædal í áskriftarröð Angústúru árið 2019. Áður hefur komið út bókin Einu sinni var í austri eftir Guo í sömu áskriftarröð. Bó…

Ris og fall vestrænnar siðmenningar Episode IX: Húsavík á Klausturbar
Heimildamaður Menningarsmyglsins hleraði fyrir tilviljun tal tveggja erlendra kvikmyndaframleiðanda á Klaustursbar haustið 2019. Heimildamaður taldi samt á þeim tíma að þetta væru bara tvær glaðsinna enskumælandi Miðflokksmenn sem hefðu fengið sér aðeins of hressilega af eldvatni staðarins. En atburðir liðinna missera hafa sýnt fram á að svo var ekki og því borgaraleg skylda okkar að […]

Kapítalismi með mennskt andlit
Það eru tvær myndlíkingar sem eru ráðandi í The White Tiger – annars vegar um manneskju sem hvítt tígrisdýr og hins vegar um manneskju sem hænsn, fastar í hænsnabúinu. Balram er af öreigaættum, hluti af þeim sem eru oft kallaðir hinir ósýnilegu í hinu indverska stéttakerfi. Þeir koma úr myrkrinu, frá myrkrinu – eins og […]
Heill sé Angústúru, lengi lifi Angústúra!
Þegar ég kom heim frá útlöndum í vikunni beið mín pakki. Ég er farin að kannast við þessa nettu hvítu pakka en þeir koma mér einhvern veginn alltaf á óvart – ég hef aldrei verið í bókaklúbbi áður og er enn óvön slíkri heimsendingarþjónustu á sérvöldum …