Það eru tvær myndlíkingar sem eru ráðandi í The White Tiger – annars vegar um manneskju sem hvítt tígrisdýr og hins vegar um manneskju sem hænsn, fastar í hænsnabúinu. Balram er af öreigaættum, hluti af þeim sem eru oft kallaðir hinir ósýnilegu í hinu indverska stéttakerfi. Þeir koma úr myrkrinu, frá myrkrinu – eins og […]
Kína
Heill sé Angústúru, lengi lifi Angústúra!
30. nóvember 2018
Þegar ég kom heim frá útlöndum í vikunni beið mín pakki. Ég er farin að kannast við þessa nettu hvítu pakka en þeir koma mér einhvern veginn alltaf á óvart – ég hef aldrei verið í bókaklúbbi áður og er enn óvön slíkri heimsendingarþjónustu á sérvöldum …
Hljóðskrá ekki tengd.