Fjórir íslenskir og grænlenskir framleiðendur hafa sameinast um stofnun framleiðslu- og þjónustufyrirtækis á Grænlandi, Polarama Greenland. Þetta kemur fram í Screen Daily….

Íslenskir og grænlenskir framleiðendur sameinast um framleiðslu- og þjónustufyrirtæki á Grænlandi
7. ágúst 2020
Hljóðskrá ekki tengd.