Adolf Hitler

KVIFF 10: Upphitun fyrir helför

16. september 2021

„Það eru engir minnisvarðar við Babi Jar,“ orti Yevgeny Yevtushenko í kvæði sínu um Babi Jar, tuttugu árum eftir að 33.771 gyðingum var slátrað þar á tveimur dögum í lok september 1941. Eitthvað sem honum og öðrum þótti til marks um skeytingarleysi sovéska yfirvalda um atburðina. Babi Jar er gil nokkuð rétt hjá Kænugarði, mætti […]

Hljóðskrá ekki tengd.