Vísindaskáldsögur fyrir börn eru ekki á hverju strái. Að minnsta kosti ekki á íslensku. En þó hefur ein serían ratað á íslenska tungu, þökk sé Erlu E. Völudóttur og bókaútgáfunni Bókabeitunni. Serían er Kepler62 eftir rithöfundana Timo Parvela og Bjørn Sortland og myndhöfundinn Pasi Pitkänen. Fjallað var um fyrstu þrjár bækurnar í Lestrarklefanum árið 2018, […]