Nú er þriðja bókin eftir Bergrúnu Írisi um kláru krakkana í BÖ-bekknum komin út en hún ber heitið Kennarinn sem kveikti í. Áður hafa komið út bækurnar Kennarinn sem hvarf og Kennarinn sem hvarf sporlaust. Í þetta sinn er sagan sögð af Fannari, gáfaðast…