Skáld fimmta þáttar eru hinn sænski Jonas Gren og nýjasti handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör, Þórdís Helgadóttir. Jonas hefur sent frá sér fimm ljóðabækur og sú nýjasta er sonnettusveigur um gönguskíði. Þórdís mun senda frá sér sína ljóðabók í haust en hefur gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir. Ísafjarðarskáldið Eiríkur Örn Norðdahl þýðir ljóð Jonasar en það […]
KEisaramörgæsir

Ljóðamála upphitun # 5
13. júlí 2021
Fimmti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 13. júlí. Þannig að núna er tímabært að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Jonas Gren frá Svíþjóð er fyrra skáld kvöldsins. Hér ræðir hann ljóð og loftslagsmál. Eiríkur Örn Norðdahl þýðir Jonas […]
Hljóðskrá ekki tengd.