Haruki Murakami

„Ég tók andköf þegar ég las Brjóst og egg.“

26. apríl 2020

Í áratugi hefur Haruki Murakami verið holdgervingur japanskra bókmennta í hugum Vesturlandabúa. Allt frá því bækur hans, Norwegian Wood, The Wind Up Bird Chronicla og A Wild Sheep Chase komu út hafa bækur hans verið samnefnarar fyrir japönskar bókmenntir. Týndir kettir, jazzbarir og dularfullar, hálfójarðneskar kvenverur, það er heimur japanskra bókmennta. Murakami hefur verið alltumlykjandi […]

Hljóðskrá ekki tengd.