Ekkert lát er á morðum í Reykjavík í annarri syrpu Stellu Blómkvist, sjónvarpsefni sem er ólíkt öllu öðru sem sést hefur á íslenskum markaði, segir Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar á Rás 1.

Lestin um STELLU BLÓMKVIST 2: Langþráð hvíld frá raunsæi í íslensku sjónvarpsefni
11. október 2021
Hljóðskrá ekki tengd.