Jarðarförin mín varpar ljósi á augljósustu og duldustu afbrigði hversdagsleika samtímans á séríslenskan hátt svo áhorfendur gráta og hlæja með, segir Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar. Þáttaröðin er í sex hlutum og sýnd í Sjónvarpi Síma…

Lestin um JARÐARFÖRINA MÍNA: Djúpstæð áhrif áfalla móta viðhorfið til lífsins
13. maí 2020
Hljóðskrá ekki tengd.