Beck

Trámatískir drekar og lærdómurinn mikli

11. september 2020

Ímyndaðu þér að þú sért í bandi sem er klassískt one-hit-wonder. Og þessi eini smellur var kannski ekkert svakalega stór. En lagið er gott, þótt ákveðnir eitís synþastælar dragi það stundum aðeins niður. En svo, aldarfjórðungi síðar, þá kemur ábreiða – ekki sú fyrsta og alls ekki sú síðasta – en ný útgáfa sem er […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Alexander Pope

Þar sem sólskinið er eilíft

8. september 2020

Núna þegar rómans er víða orðin brot á sóttvarnarreglum er ekki úr vegi að ylja sér við sumarið 2004 – þegar tveir bestu rómansar aldarinnar komu út; Before Sunset og auðvitað meistaraverkið Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Eilíft sólskin hins flekklausa huga, eins og Alexander Pope orti forðum daga. Hún er orðin sextán ára […]

Hljóðskrá ekki tengd.