Nú þegar styrjöld geysar í Úkraínu er tímabært að ræða Bjarmalönd eftir Val Gunnarsson, en þetta er ferðasaga með djúpu sagnfræðilegu ívafi um Úkraínu, Rússland og önnur fyrrum Sovétlönd, gefin út aðeins tæpu ári fyrir átökin sem geysa nú – og er því prýðileg bakgrunnsbók fyrir þá sem vilja glöggva sig betur á rótum styrjaldarinnar. […]
Kasakstan

Villistúlkan sem stal Borat
25. október 2020
Af hverju ætlið þið að horfa á nýju Borat-myndina, ef þið eruð ekki þegar búin að því? Má ég giska? Af því þið fíluðuð fyrstu myndina? Af því þið viljið sjá hvernig Borat passar inn í Ameríku Trumps? Af því þið viljið sjá Rudy Guilliani gera sig að fífli? Af því þið eruð að vinna […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Stéttabarátta í laxveiði
12. maí 2020
Síðasta veiðiferðin hljómar vissulega eins og minnst spennandi bíómynd í heimi, allavega fyrir okkur sem veiddum einn myndarlegan fisk þegar við vorum tíu ára og ákváðum að hætta á toppnum. En ég fór samt með töluverðar væntingar í bíó, einfaldlega af því þeir Markel-bræður hafa gert fjandi fínar heimildamyndir. Jú, og líka af því ég […]
Hljóðskrá ekki tengd.