Volaða land Hlyns Pálmasonar er sýnd þessa dagana á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi. Ásgeir H. Ingólfsson er á hátíðinni og skrifar um myndina á vef sinn Menningarsmygl.

Menningarsmygl um VOLAÐA LAND: Vor vansköpuðu lönd
28. júlí 2022
Hljóðskrá ekki tengd.