Kóperníka eftir Sölva Björn Sigurðsson er aðalumræðuefni fjórða þáttar Menningarsmygls, en bókin ber undirtitilinn „Skáldsaga um morð, ást og viðurstyggð.“ Hún fjallar um íslenska stúdenta í Kaupmannahöfn árið 1888 og röð morðmála sem einn þeirra, Finnur Kóperníkus, er að rannsaka. Við sögu koma ragettur og kirkjugarðar, nýlegar uppfinningar á borð við grammafóna og myndavélar sem […]
Kamilla Einarsdóttir
Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021
3. janúar 2022
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og…
Hljóðskrá ekki tengd.
Drepfyndin bók um vináttuna
16. desember 2021
Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli fyrir frumraun sína Kópavogskróniku árið 2018. Sú fyrrnefnda var á dögunum tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Metalband til að sporna við leiðin…
Hljóðskrá ekki tengd.